Álag og hægangur á gagnagrunnsvæði PSQL-01

Incident Report for dk Vistun

Resolved

Kerfisstjórar urðu varir við óeðlilega mikið álag á gagnagrunni P1 um 10:00 sem leit út eins og álags árás.
Um 13:00 lá ljóst fyrir að um rangt skilgreinda fyrirspurnir væri að ræða frá auðkenndum aðila sem hafði áhrif á fjölda kerfa og vefþjónustna.
Um 15:00 var álag orðið eðlilegt aftur og fyrirspurnir og kerfi farin að starfa eðlilega.
Posted Oct 27, 2025 - 10:00 UTC